Apótek Garðabæjar er sjálfstætt starfandi og óháð apótek. Þar er boðið upp á lágt lyfjaverð og góða þjónustu. Lyfsöluleyfishafi er Magnús Sveinn Sigurðsson lyfjafræðingur.